top of page
 MARKÞJÁLFUN - vilji, vit, vissa

MARKÞJÁLFUN - vilji, vit, vissa

BÓK UM MARKÞJÁLFUN

 

Markþjálfun - vilji, vit, vissa er fyrsta skrifaða efnið á íslensku um markþjálfun. Bókin var gefin út 2013 af Matilda Gregerdsdotter, Arnór Már Másson og Haukur Ingi Jónasson. 

Bókin fjallar um aðferð markþjálfans og notkun hans á þeirri aðferð. Gott væri ef allir sem lesa bókina lærðu einnig aðferðina.

Bókin er notuð sem kennsluefni víða. Hjá Evolvia er Markþjálfun - vilji, vit og vissa innifalin í  ACC Markþjálfanáminu.

Ekki er hægt að læra markþjálfahæfni af einungis lestri bókarinnar. Hæfni í markþjálfun fæst með verklegum æfingum. 

Bókin er myndskreytt af Halldóri Baldurssyni sem gerir hana létta og leikandi með myndum sem lýsa módelum.

Einnig í upphaf hvers kafla eru blýantsteiknaðar myndir gerðar af Matildi Gregersdotter.

MARKÞJÁLFUN - VILJI, VIT OG VISSA 

Bókin fjallar um markþjálfun á Íslandi og í alþjóðulegu umhverfi, nám í markþjálfun og aðferðir markþjálfa. Markþjálfun hefur notið mikillar hylli undarfarin ár.

Bókin nýtist metnaðarfullum stjórnendum, starfsmannastjórum, fræðslustjórum og starfsþróunarstjórum með sérstækan áhuga á markþjálfun. 

Bókin kemur að gagni hvort sem áhuginn er á þróun almennt eða því að einstaklingar, teymi, skipulagsheildir og samfélag dafni.

RITHÖFUNDAR

Matilda Gregersdotter er markþjálfi með alþjóðulega vottun MCC, Master Certified Coach, hjá International Coach Federation.

Haukur Ingi Jónasson er lektor við Háskólanum í Reykjavík þar sem hann kennir stjórnunar fög og leiðtoga- og skipuheildafræði í meistaranámi í verkefnastjórnun (MPM)

Arnór Már Másson er markþjálfi með alþjóðulega vottun ACC, Associated Certified Coach, hjá International Coach Federation.

 MARKÞJÁLFUN - vilji, vit, vissa
bottom of page