top of page

VIRÐUM SAMKOMUTAKMÖRK
Við virðum samkomutakmörk og gætum að eigin sóttvörnum.
Allir eru beðnir um að taka hraðpróf fyrir viðburðinn.
1. metri verður milli sæta og grímuskylda.
Við biðjum gesti um að koma tímanlega til að skrá sig í sæti við komu.
Við hlökkum til að eiga falleg stund saman!

UPPSKERUHÁTÍÐ MARKÞJÁLFUNAR 2021
DAGSKRÁ
19:30 Gestir velkomnir!
Bjóðum gestum að mæta snemma og
skrá sig í sæti. Einnig biðjum hvern þáttakenda að koma með nýtt CV hraðtest.
20:00 Opnun hátíðar & tónlistaratriði.
Kynnir Aldís Arna Tryggvadóttir, PCC applicant Markþjálfi.
Gísli Guðmundsson
Markþjálfi & Menntastjóri
NÚ Framsýn menntun. Gísli fjallar um
ráðningu fyrsta markþjálfans í skólastarfi.
20:15 Tónlistaratriði
Helga Kolbrún Magnúsdóttir
Markþjálfi og mannauðssérfræðingur
Helga kynnir meistararitgerð sína um aðferð
markþjálfa. Frábær viðbót til fræðilegrar
uppbyggingar og auknum skilningi á fagið.
20:30 Tónlistaratriði
David Lynch, PCC Markþjálfi
ICF fagnaði 25 ára afmæli um síðustu áramót.
Á þeim tímamótum voru kynntar til sögunnar uppfærslur á grunnhæfnisþáttum markþjálfunar.
David fer yfir nýjustu áherslur og breytingar.
20:45 Hlé
21:00 Tónlistaratriði
Vinnustofa í gagnræðum "Töfraþögn"
Framhaldsnemendur í markþjálfun gefa gestum innsýn í framsækna aðferð til vitundarsköpunar hópa.
22:00 Tónlistaratriði
Medalíú afhending til ACC & PCC vottaðra markþjálfa
Viðurkenning til alþjóðlegra ICF vottaðra markþjálfa frá Evolvia
22:30 Tónlistaratriði
María Viktoría sér um tónlistardagskrá kvöldsins og deilir frumsömdum lögum. María spilar grípandi popptónlist með uppbyggilegum undirtón þar sem lögin fjalla m.a um ævintýri, ferðalög, sjálfseflingu og að læra að elska sjálfan sig. María hefur gefið út lög á hinum ýmsu netmiðlum og vinnur nú að fyrstu breiðskífu sinni. Tónlistamaður Jonni. Gestasöngvarar kvöldsins eru Dagbjört Rúriksdóttir (Día), David Lynch og Haukur Ingi Jónasson.
Takið daginn frá!
Við hlökkum til að sjá ykkur!
FYRIR HVERJA?
Fyrir alla sem vilja innblástur og vita meira um árangur og aðferð markþjálfunar.
KYNNINGARGÖGN
Vertu velkomin að deila þessari síðu eða Facebook viðburði uppskeruhátíðarinnar með vinum!
FACEBOOK EVENT
Bjóðum vinum, vandamönnum og öllum sem hafa áhuga á aðferð markþjálfunar á Facebook eventið
"Uppskeruhátið Markþjálfunar - Töfraþögn"
CCE
2,5 CCE einingar í boði fyrir þá markþjálfa sem eru að safna einingum.
Vertu í sambandi við Evolvia eftir viðburðinn á evolvia@evolvia.is til þess að fá skírteini.
Árlegur viðburður Evolvia!
UPPSKERUHÁTÍÐ MARKÞJÁLFUNAR
Norðurljós, Harpa
9. desember 2021 kl. 20:00 - 22:30
Komum og fáum innblástur!
- Það nýjasta á sviði markþjálfunar á árinu 2021
- Tónlistaratriði
- Fylgjumst með framhaldsnemendum í gagnræðum "Töfraþögn"
- Medalíur afhentar til vottaðra markþjálfa Evolvia
Miðaverð kr. 7400,-
Innifalið í miðaverði eru tveir gestamiðar.
Fögnum saman markþjálfaárinu 2021!
MYNDIR FRÁ UPPSKERUHÁTIÐ 2019

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar

Uppskeruhátið Markþjálfunar
bottom of page