


MENTORMARKÞJÁLFUN
BAKGRUNNUR
Mentormarkþjálfun er ein af nokkrum kröfum ICF (International Coach Federation) sem hluti af undirbúningi fyrir ACC vottun.
Til að sækja um ACC vottun þarf að hafa lokið 10 tímum hjá ACC vottuðum aðila.
INNIFALIÐ
Í grunnnáminu í markþjálfun hjá Evolvia er mentormarkþjálfun innifalin, einnig er hægt að bæta við stökum tímum ef þess þarf.
Í staðlotunáminu hefur þú fengið 3 hittingar með mentor markþjálfa.
NETLOTUR - 10 tímar í boði
Við bjóðum uppá þann möguleika að taka þátt í nettímum í mentormarkþjálfun með öðrum markþjálfum. Þetta er frábær leið til að rifja upp aðferðina og undirbúa sig fyrir vottun.
Ekki þarf að hafa vottun sem markmið til að taka þátt í mentor markþjálfun.
UNDIRBÚNINGUR
Til að fá sem mest út úr mentor- markþjálfatímum er nauðsynlegt að hafa markþjálfasamninga í gangi á meðan mentor markþjálfa lotunum standa yfir.
FREKAR SPURNINGAR
Hafðu samband um frekar spurningar.
evolvia(at)evolvia.is
FYRIR HVERJA
Nemendur í grunnnám Evolvia.
Innifalið í námið er þessi lota af 10 skipti
FYRIRKOMULAG
Fyrirkomulag er sent til nemendur í netpóst.
Þú skráir þig vikulega í Uppsprettu siðu þina frá grunnnámið. Finnðu takka:
Mentor Markþjálfun - Skráningar
AÐ SÆKJA UM VOTTUN
Krafa ICF er að klára 10 klst Mentor markþjálfun.
ÉG VANTAR TÍMAR
Ef þú vantar Mentor Markþjálfun og tóg ekki tímarnir sem voru innifaldir - velkomin að vera í sambandi við evolvia@evolvia.is
Við niðurgreiðum tímar fyrir okkar nemendur.
STAKA MENTOR MARKÞJÁLFUNAR TÍMAR
Þú getur alltaf bætt við auka tímar ámóti kostnaður - innifalið í námið er lota með 10 tíma, á önnin beint eftir nám þitt.