top of page
Skólaumhverfi

FRAMÚRSKARANDI SKÓLAUMHVERFI 2018

Lilja
Þorvarður
Kristin og Erla
Fanney
Áshildur
Kristin Helgi
Skólaumhverfi
Daniel
Skólaumhverfi
Skólaumhverfi
Skólaumhverfi
Skólaumhverfi
Logi
Skólaumhverfi
Ágúst Ingi
Hilda
FS-sept-2018

VINNUSTOFA & RÁÐSTEFNA

24. sept frá kl.16.00-20.00

HORFA Á UPPTAKA AF UPPHAFSKYNNING


Árleg ráðstefna og vinnustofa til að lyfta fram stórfenglegum hlutum sem eru að gerast í íslensku skólaumhverfi.

Við vörpum fram spurningunni til allra fyrirlesarana: Hvað þarf til þess að skólarnir okkar verði framúrskarandi?

 


FYRIRLESTRAR

Ástríðufullir leiðtogar deildi sinni sýn sem þeir sjá til framtíðar. Hvað þarf til að uppfæra skólaumhverfið?


Lilja Dögg Albertsdóttir
Menntamálaráðherra

HORFA Á UPPTÖKU AF ERINDI

 

Lilja Dögg mun deila með okkur í fyrsta sinn hennar sýn á framúrskarandi skólaumhverfi til framtíðar.


Gisli Guðmundsson
Menntastjóri NÚ

HORFA Á UPPTÖKU AF FYRIRLESTRI

 

Gísli veltir fyrir sér hvernig framúrskarandi skólaumhverfi á að líta út í hans augum.

 

Daníel  Hjörtur Sigmundsson
Skapari

HORFA Á UPPTÖKU AF FYRIRLESTRI

 

Er vitneskja vinur okkar eða óvinur?

Er nauðsynlegt fyrir okkur að læra meira eða þurfum við að einbeita okkur að því að "aflæra" það sem við kunnum til þess að geta haldið áfram í þroska og þekkingu, hvað kemur í stað þess sem við lítum á sem hefðbundið nám. Þurfum við að kunna til að geta gert?


Rut Ingvarsdóttir

Markþjálfi og einkaþjálfari

HORFA Á UPPTÖKU AF FYRIRLESTRI

 

Hvernig vinnum við með styrkleika hvers og eins í skólakerfinu?

Mikill tilhlökkun einkennir 6 ára barn sem er að byrja í skóla. Hefur tilhlökkuninn breyst eða er hún horfin þegar að barnið er 10 ára?

Áshildur Hlín Valtýsdóttir

Fjögurra barna móðir, kennari og markþjálfi

HORFA Á UPPTÖKU Á FYRIRLESTRI


Áshildur hefur botnlausan áhuga á lífinu og öllum þeim merkilega lærdómi sem því fylgir. Henni þykir ekkert skemmtilegra en að vinna með fólki, hjálpa því að finna kjarnann sinn, gleði og tilgang og stækka hlutverk sitt í lífinu.


 

Hilda og Ágúst Ingi

Nemendur í 10.bekk í NÚ

HORFA Á UPPTÖKU AF FYRIRLESTRI

Þau munu deila sinni sýn á því hvernig skólakerfið eigi að vera.Brot af hópdansi

 

HORFA Á UPPTÖKU

STAÐSETNING & SKIPULAG

Ráðstefnan var haldin í Rými til vaxtar - Markþjálfasetur Evolvia. Þar sem þrír salir var í notkun samtímis svo ráðstefnugestir valdi fyrirlestur hverju sinni sem lá á þeirra áhugasviði.


TÓNLISTARATRIÐI

Milli fyrirlestra heyrðun við tónlist.Við sköpum fallega aðstæður til að læra og hlusta, þannig slökum við á nokkra mínútur milli lota. Framandi er að hlusta á einstaka fallega tóna.

Þökkum fyrir tónlist:
Bérengère Laure Thoroddsen, digiridoo
Assa Davíðsdóttir, fiðla

Helgi Þorbjörn Svavarsson, horn

FYRIRLESTRAR
 

Fanney Dóróthe Halldórsdóttir
Sviðsstjóri Fræðslu- og frístundarþjónustu Hafnarfjarðar

HORFA Á UPPTÖKU AF FYRIRLESTRI

 

Fanney mun ræða mikilvægi samtalsins í uppbyggingu einstaklinga innan skólakerfisins sem skólastjóri og fræðslustjóri. Hvernig nálgun markþjálfunar byggir uppgyggileg samskiptum og einstaklinga sem ígrunda og þekkja sjálfa sig til að takast á við lífið og amstur dagsins. Einnig greinir hún frá mikilvægi þess að stjórnendur innan skólakerfisins hafi leiðir og þekki samtalstækni til að efla sig og starfólk sitt.


Andri Már Jörundsson

Ljósvirkji og Markþjálfi

HORFA Á UPPTÖKU AF FYRIRLESTRI

 

Ég geng að öðru sinni. Afhverju gengur barn brotið út í lífið eftir 10 ára skólagöngu ? Hvernig taka börn við því umhverfi sem við gefum þeim ? Framleiðni og skólaumhverfið. Að hámarka einstakling í krafti sínum, ljósi sínu ? Hvað erum við að gera hérna ?Helgi Þorbjörn Svavarsson &

Kristín Björk Gunnarsdóttir
Eigendur Happy Bridges.

HORFA Á UPPTÖKU AF FYRIRLESTRI

Helgi & Kristín munu fjalla um markþjálfun ungmenna í nýstárlegu tónlistarnámi. 

Skólaumhverfi
FS-sept-2018


Ásta Glódís Vestmann Ágústsdóttir Nemandi

 

HORFA Á UPPTÖKU AF FYRIRLESTRI
 

Ég ætla að spjalla við ykkur um mína sín sem unglingur á skólaumhverfinu, hvernig það ætti að vera öðruvísi og til framtíðar, hvað það er sem þarf að breytast. Ég mun deila með ykkur mínum skoðunum á ýmsu eins og tilfiningum, kennurum og einkunna kerfinu.

Kristín Hákonardóttir & 
Erla Björg Káradóttir

Eureka Markþjálfun

HORFA Á UPPTÖKU AF FYRIRLESTRI

 

Fókusinn inná við!

Fókusflokkur í sumarbúðunum í Ölveri.

Erla Björg og Krístín kynntust í grunnnámi í markþjálfun og stofnuðu fyrirtækið Eureka markþjálfun í janúar 2017. Saman hafa þær haldið námskeið í Friðrikskapellu og Ölveri, unnið verkefni í tengslum við markþjálfun í fyrirtækjum, markþjálfað í grunnskólum landsins, haldið námskeið fyrir börn og unglinga og staðið fyrir Fókusflokki í sumarbúðunum í Ölveri.

 

Þorvaður Guðmundsson
Forstöðumaður Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum og markþjálfi

HORFA Á UPPTÖKU AF FYRIRLESTRI

 

Sagan hans Sverris.

Þorvarður fjallar um það hvernig sagan hans Sverris varð til þess að hann ákvað að læra markþjálfun og innleiða hana í starf sitt með krökkunum í Fjölsmiðjunni. Hann segir líka frá þeim breytingum á samskiptum sem orðið hafa milli hans og nemanna í kjölfarið.


 

Logi Vígþórsson

Danskennari og Markþjálfi

HORFA Á UPPTÖKU AF FYRIRLESTRI
 

Gæðastundir- foreldrar og unglingar

Logi ætlar að segja frá námskeiðum þar sem hann hefur verið að búa til gæðastundir með unglingum og foreldrum saman. Þar hefur hann fléttað saman dans, markþjálfun og jóga. Logi ræður um bilið milli foreldra og unglinga og hversu nauðsynlegt og það er fyrir unglingana - alveg eins og börnin að eiga tíma með foreldrum sínum.
 


 

bottom of page