SAMHLJÓMUR - ORKUSTOFA
JANÚAR 2017
SAMHLJÓMUR
ORKUSTOFA 2017
15. janúar 19.00-22.00
Staðsetning: Smárinn, Íþróttahús, Kópavogur
Er hægt að sameina fjölda fólks í tengslum við lífsorku?
Já, loksins!
Áhuginn er gríðarlegur og tímasetningin er núna.
Tímamót
Núna, í fyrsta sinn á Íslandi, er möguleiki á að á fjölmenna í tengslum við lífsorku, í sal sem rúmar yfir 1000 manns.
Nú er tækifæri til að koma saman á magnaðri Orkustofu ásamt nokkrum af færustu aðilum á sviði lífsorku og innri þróunar en þeir munu deila með okkur sinni visku og leiða viðburðinn.
Hvað er Orkustofa?
Stórviðburður þar sem lífsorkan er sett í sviðsljósið og mögnuð upp.
Hver er tilgangurinn með Orkustofunni?
Að næra, læra og efla okkur. Hækka lífsorkutíðnina, auka vitundina og dýpka innsæið.
Innihald
Sjá dagskrá.
Fyrir hverja er Orkustofan?
Fólk sem hefur áhuga og er forvitið um lífsorku. Alla aðila sem vilja læra meira og njóta. Orkustofan er fyrir ÞIG sem vilt byrja nýtt ár með trompi og fylla þig af jákvæðri lífsorku.
Hvernig kom hugmyndin um Orkustofu til?
Ástriða og löngun til að sameina okkur, hækka orkutiðni og læra, var það sem skapaði hugmyndina um samhljóm í Orkustofu.
Hver stendur fyrir Orkustofunni?
Orkustofa er samsköpun fjölda áhugasamra einstaklinga um lífsorku og samhljóm. Evolvia sér um að hýsa viðburðinn.
Upplifun
Mögnuð!
Allskonar!
Samsköpun
Við sköpum þessa upplifun.
Við eflumst saman.
Orð
einlægni
samvinna
hlýa
jafningjar
kraftur
innri þróun
leikur
SAMviska

DAGSKRÁ & INNIHALD
18.30 Húsið opnar
Thorey Vidars gefur tónheilun í frjálsu flæði er hún spilar á kristalsskálar og fleira spennandi.
19.00 Viðburður settur
Matilda Gregersdotter, Evolvia
Qigong æfingar
Þorvaldur Ingi Jónsson, ÞOR
Létta hreyfingar
Sigurborg Kr Hannesdottir,
Shamantrommusláttur, 20 trommuleikarar
Sólveig Katrín Jónsdóttir, Seiðlist, leiðir hópinn.
Reynslumiklir aðilar í lífsorkuvinnu og innri þróun deila sýn sinni í gagnræðum
Auður Bjarnadóttir, Jógasetrið
Guðni Gunnarsson, Rope Yoga setrið
Guðrún Bergman, Guðrún Bergman ehf
Guðrún Darshan, Andartak, jóga og heilsustöð
Kristján Ívar Ólafsson, Nuddstofan Vatnið
Linda Mjöll Stéfansdóttir, Skrauthólar
Ólafur Stefánsson, handboltamaður- og hjartans-maður
Óli Ben Ólafsson, Natha Jóga
Sigurborg Kr Hannesdottir, 5 Rhythms Teacher
Sólrún Bragadóttir, Allelúja School of Sacred Sound
Sólveig Katrín Jónsdóttir, Seiðlist
Vigdís Kr. Steinþórsdóttir, Kærleiksdagar
Stundum er gagnræðum lýst sem aðferð til að deila visku úr hugleiðslu.
Nánari upplýsingar um gagnræður.
Tónun og tónheilun
Sólrún Bragadóttir, Allelúja School of Sacred Sound.
Gong-hljómsveit, 10 gong
– í fyrsta sinn á Íslandi.
Guðrún Darshan, Andartak Jóga og heilsustöð leiðir hljómasveitina.
Aðrir meðlimir eru:
Auður Bjarna, Jógasetrið.
Áshildur Hlín Valtýsdóttir, Akureyri
Eygló Lilja Hafsteinsdóttir
Hjördís Rósa Halldórsdóttir, Grindavík
Íris Eiríksdóttir, Yoga húsið
Linda Mjöll Kemp Magnúsdóttir, Yogasmiðjan
Pálína Fanney Skúladóttir, Jógahús Pálinu, Hvammstanga
Sólbjört Guðmundsdóttir, Ljósheimar
Sólveig Þórarinsdóttir, Sólir
Unnur Einarsdóttir, Ljósheimar
22.00 Viðburði lýkur
Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI
Sköpum meira, sköpum saman
Byrjum nýtt ár saman með stæl til framtíðar.
GOÐAR SPURNINGAR
Skiptir lífsorkan þín máli?
Hvernig viltu byrja nýtt ár?
Hefur þú áhuga á einlægni?
Hversu mikilvæg er lífsorka?
Hversu mikla athygli fær þín eigin lífsorka?
Þráir þú breytingu á þinni lífsorku?
Nú er tækifæri til að sameinast ásamt brautryðjendum og sterkum aðilum í tengslum við lífsorku.
Við sköpum Samhljóm - Orkustofa saman!
Viltu leggja viðburðinum lið?
Hafðu samband við okkur.
Velkomin í FB - hópur
Velkomin í póstlista Evolvia
Fyrir viðburðinum standa:
Andri Már Jörundsson
Áshildur Hlýn Valtýsdóttir
Áslaug Jóhannesdóttir
Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Berglind Bergúlfsdóttir
Erla Björg Káradóttir
Guðrún Darshan
Hjördís Árnadóttir
Hulda Guðmundsdóttir
Kristín Hákonardóttir
Matilda Gregersdotter
Sigrún Gunnarsdóttir
Sólrún Bragadóttir
Sólveig Katrín Jónsdóttir
TAKK FYRIRSAMVERUNA OG LÆRDOMINN !











