



FRAMÚRSKARANDI SKÓLAUMHVERFI 2016
Sif Vigþórsdóttir
Skólastjóri Norðlingaskóla
Hvernig hugsar framúrskarandi skólastjóri. Hver eru gildin, hvað eru áherslur, hvað getum við lært af Sif.
FYRIRLESARAR
Gísli Guðmundsson
Skólastjóri NÚ - framsýn menntun á grunnskólastigi
Gísli segir frá ferðalaginu að stofun nýs lærdómsumhverfi. Hann lýsir því hvernig unnið er í NÚ - þar sem það er gert á nýja hátt !
Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
ACC Markþjálfi - Markþjálfahjartað
Ásta ætlar að deila sinni ástríðu á markþjálfun fyrir menntakerfið, hennar draumur er að menntakerfið á Íslandi kynnist aðferðafræði markþjálfunar. Þannig getur gott orðið betra og samskiptin framúrskarandi.
Soffía Vagnsdóttir
Fræðslustjóri Akureyri
Soffía mun tala um áherslur sínar sem fræðslustjóri á hvatningu til skólastjórnenda og kennara í anda markþjálfunar. Hún mun einnig velta fyrir sér orðræðu um skólastjórnun og mikilvægi þess að virkja áhugahvöt, frumkvæði og listsköpun í öllu skólastarfi.
VINNUSTOFA & RÁÐSTEFNA
28. sept frá kl.16.00-20.00;
Hvað þarf til þess að skólarnir okkar verði framúrskarandi?
Komið og hlustið á frábæra fyrirlesara sem munu gefa ykkur svar við þessari spurningu.
DAGSKRÁ
15:30 Bratti opnar
16:00 Ráðstefnan sett af Matildi Gregersdotter, Evolvia ehf.
16:10 Ástríðufullir leiðtogar um framúrskarandi skólaumhverfi munu deila sinni visku og sýn til uppbyggingar framtíðarinnar.
16:30 Vinnustofa
17:00 Kaffihlé
17:30 Framhald: Ástríðufullir leiðtogar um
framúrskarandi skólaumhverfi munu deila sinni visku og sýn til uppbyggingar framtíðarinnar.
19:30 Vinnustofa
20:00 Ráðstefnu lokið.
Unnur og Hrafnhildur
Hugarfrelsi fyrir alla
Unnur og Hrafnhildur kynna aðferðir Hugarfrelsis og deila reynslu sinni af innleiðingu þeirra á leik- grunn- og framhaldsskólastigi.



Matilda Gregersdotter
MCC Markþjálfi og eigandi Evolvia
Matilda kynnir dagskránna og veltir upp nokkrum hugsunnar módellum - til að einfalda líf okkar í lærdómi. Einnig mun Matilda leiða vinnustofu með virkri þátttöku ráðstefnugestir.