UPPRIFJUN & UNDIRBÚNINGUR FYRIR VOTTUN

BAKGRUNNUR ÞINN

 

Kannski lærðir þú markþjálfun fyrir löngu eða nýlega. Þig langar að komast í gang aftur, fá endurgjöf og vera í tengslum við aðra í faginu.

 

Einnig hefur þú áhuga á að byrja huga að ACC vottun/endurnýjun og hvernig það ferli virkar.
 

FYRIR HVERJA 


Þetta námskeið er fyrir alla markþjálfa sem vilja komast af stað í að veita öðrum  markþjálfun, fá upprifjun og endurgjöf.
 

Einnig fyrir þá sem eru áhugasamir um vottunnarferlið hjá International Coach

Federation.

 

CCE einingar

Fyrir þá sem eru að safna cce einingum fyrir endurvottun þá gefur þetta námskeið 3 cce einingar (CCE:s Resource Development, RD).

INNIHALD

- GRUNNHÆFNISÞÆTTIR 

Við kynnum 8 grunnhæfnisþættir - BREYTING frá 
International Coach Federation.


- ÆFINGAR

Þú rifjar upp uppaðferðina, æfir þig og færð endurgjöf.

- UNDIRBÚNINGUR FYRIR VOTTUN


Farið verður vel í gengum umsóknarferlið svo þú getur undirbúið þig vel, farið verður í allt sem þarf til þess.


KENNARI


Aðalkennari er Matilda Gregersdotter, MCC, með henni er Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, PCC vottaður markþjálfi.  Ásta er kennari í bæði grunn- og framhaldsnámi í Markþjálfun hjá Evolvia og er einnig fyrriverandi formaður ICF Iceland, hún þekkir vottunarferli ICF vel og brennur fyrir því að allir markþjálfar sem ætla vinna faglega við markþjálfun votti sig.

NÝJUNG!
CCE EININGAR

Fyrir þá sem eru að safna CCE einingum fyrir endurvottun þá gefur þetta námskeið 3 CCE einingar (CCE:s Resource Development, RD).

NÆSTA NÁMSKEIÐ - FJARFUNDUR
20. Apríl kl 17:00 - 20:00
 
VERР
5.600 kr

STAÐSETNING
Fjarfundur - sloð verður sent eftir skráning

 

© 2020  Evolvia ehf   evolvia@evolvia.is  +354 822 35 10  www.evolvia.is