UM EVOLVIA

ALÞJÓÐULEGA VOTTUN ACSTH

Evolvia hefur ACSTH vottun siðan 2008 frá International Coach Federation sem þýðir að Markþjálfanám og Framhaldsnám í Markþjálfun hjá Evolvia eru viðukennt og uppfyllir, sem fyrsta islenska fyrirtækið, öll skilyrði og kröfur ICF.

 

UM FYRIRTÆKIÐ

Evolvia hefur verið starfandi síðan 2008. Í upphafi hét fyrirtækið Leiðtogi stofnað 2004. Eigandi þess er frumkvöðullinn Matilda Gregersdotter sem er reyndasti markþjálfinn á Íslandi í dag með meira en 3.000 tíma reynslu í að markþjálfa stjórnendur. Fyrir hennar tilstilli náði markþjálfun fótfestu á Íslandi árið 2004 og hefur náð hraðri útbreiðslu og viðurkenningu síðan.

AF KRINGUM 55 ICF VOTTAÐI MARKÞJÁLFA Á ÍSLANDI ER UM 45 FRÁ NÁM EVOLVIA

Alls hefur Evolvia útskrifað fleiri hundruð manns úr Markþjálfanám sem er grunnámið. Þar af hafa yfir 45 markþjálfar fengið ACC & PCC vottun hjá ICF á Ísland og nokkrir í öðrum Evropulöndum.

 

Markmið fyrirtækisins er tvíþætt:
 

 • að mennta nýja markþjálfa og viðhalda og auka þekkingu þeirra sem hafa lokið námi.
   

 • að bjóða upp á fjölbreyttar leiðir til innleiðingar markþjálfunar sem verkfæri fyrir stjórnendnur.
   

 

 

EU GRUNDTVIG LEARNING PARTNERSHIP

Evolvia ehf og Matilda Gregersdotter var virk þátttakandi sem gest í EU Grundtvig Multilateral Verkefni 2008-2010 með nafn "Diaogue - The Creative Communication" innihaldandi grunnhæfni í innleiðingu af aðferð gagnræðum. 

Einnig vara Evolvia ehf og Matilda þátttakenda í EU Grundvig Multilageral Project 2009-2012 með heitið Dia-FCC, Dialogue - Facilitating Creative Communication. Þátttakendur var frá Österriki, Þyskalandi & Tyrklandi, var fundir á Pressbaum, Österriki, Konya, Tyrkalandi og Leipzig, Þyskalandi.

Báða EU verkefninn var unna í samstarfi við Universität Leipzig, Center for Research of Women and Gender.

 

 

MATILDA GREGERSDOTTER - MCC

 

 • Stofnanda Evolvia ehf

 • Vottaður MCC, Master Certified Coach, frá 2014, hjá International Coach Federation, 3000+ klst.

 • Vedalist Kennari, Helheten, Sviþjóð, 2013

 • EU Grundtvig Multilateral Verkefnum
  Dialoge-The Creative Communication & Dialogue-Facilitating Creative Communication 2008-2012

 • Professional & Executive Coaching, University Texas Dallas, 2007

 • Alþjóðulega vottað Markþjálfanám, Coachutbildning Sverige, 2005

 • Þjálfun og kennsla í markþjálfun á Íslandi siðan 2004

 • Stjórnun starfsmannamála, Háskólinn í Reykjavík, 2002-2004

 • Starfsþróunarstjóri IKEA á Íslandi, 2002-2004

 • MFA, Master of Fine Arts, Iðnhönnun, Umeå Universitet & Konstfack Stokkholmi, 1994

 

SAMHLJÓMUR
ORKUSTOFA JAN 2017

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


 


Lesa meira

MYNDIR FRÁ EVOLVIA STARFSÁR 2016

EVOLVIA EHF

Kt. 520908-1880
Reykjavík
Island

00354 822 35 10

Markþjálfanám Rvk vor 2016
Markþjálfanám Rvk vor 2016
press to zoom
Markþjálfanám Akureyri vor 2016
Markþjálfanám Akureyri vor 2016
press to zoom
Vedalist & Gagnræður, Sólheimar
Vedalist & Gagnræður, Sólheimar
press to zoom
Markþjálfanám, Nordlingaskóli
Markþjálfanám, Nordlingaskóli
press to zoom
Gastro Ski 2016
Gastro Ski 2016
press to zoom
Vedalist & Gagnræður, Sogni
Vedalist & Gagnræður, Sogni
press to zoom
Vornámseining
Vornámseining
press to zoom
Útskrift Framhaldsnám
Útskrift Framhaldsnám
press to zoom
Vedalist kennari
Vedalist kennari
press to zoom
Tomorrow´s Leadership 2016
Tomorrow´s Leadership 2016
press to zoom
Framhaldsnám í Markþjálfun
Framhaldsnám í Markþjálfun
press to zoom
Markþjálfanám Rvk I, haust 2016
Markþjálfanám Rvk I, haust 2016
press to zoom
Markþjálfanám Rvk II, haust 2016
Markþjálfanám Rvk II, haust 2016
press to zoom
2016 Árið .014
2016 Árið .014
press to zoom
Framúrskarandi Skólaumhverfi 2016
Framúrskarandi Skólaumhverfi 2016
press to zoom
Vedalist & Gagnræður, Sólheimar
Vedalist & Gagnræður, Sólheimar
press to zoom
Upprifjun & Undirbúning Vottun
Upprifjun & Undirbúning Vottun
press to zoom
Uppskeruhátið Markþjálfunar 2016
Uppskeruhátið Markþjálfunar 2016
press to zoom