

UM EVOLVIA
ALÞJÓÐULEGA VOTTUN ACSTH
Evolvia hefur ACSTH vottun siðan 2008 frá International Coach Federation sem þýðir að Markþjálfanám og Framhaldsnám í Markþjálfun hjá Evolvia eru viðukennt og uppfyllir, sem fyrsta islenska fyrirtækið, öll skilyrði og kröfur ICF.
UM FYRIRTÆKIÐ
Evolvia hefur verið starfandi síðan 2008. Í upphafi hét fyrirtækið Leiðtogi stofnað 2004. Eigandi þess er frumkvöðullinn Matilda Gregersdotter sem er reyndasti markþjálfinn á Íslandi í dag með meira en 3.000 tíma reynslu í að markþjálfa stjórnendur. Fyrir hennar tilstilli náði markþjálfun fótfestu á Íslandi árið 2004 og hefur náð hraðri útbreiðslu og viðurkenningu síðan.
AF KRINGUM 55 ICF VOTTAÐI MARKÞJÁLFA Á ÍSLANDI ER UM 45 FRÁ NÁM EVOLVIA
Alls hefur Evolvia útskrifað fleiri hundruð manns úr Markþjálfanám sem er grunnámið. Þar af hafa yfir 45 markþjálfar fengið ACC & PCC vottun hjá ICF á Ísland og nokkrir í öðrum Evropulöndum.
Markmið fyrirtækisins er tvíþætt:
-
að mennta nýja markþjálfa og viðhalda og auka þekkingu þeirra sem hafa lokið námi.
-
að bjóða upp á fjölbreyttar leiðir til innleiðingar markþjálfunar sem verkfæri fyrir stjórnendnur.
EU GRUNDTVIG LEARNING PARTNERSHIP
Evolvia ehf og Matilda Gregersdotter var virk þátttakandi sem gest í EU Grundtvig Multilateral Verkefni 2008-2010 með nafn "Diaogue - The Creative Communication" innihaldandi grunnhæfni í innleiðingu af aðferð gagnræðum.
Einnig vara Evolvia ehf og Matilda þátttakenda í EU Grundvig Multilageral Project 2009-2012 með heitið Dia-FCC, Dialogue - Facilitating Creative Communication. Þátttakendur var frá Österriki, Þyskalandi & Tyrklandi, var fundir á Pressbaum, Österriki, Konya, Tyrkalandi og Leipzig, Þyskalandi.
Báða EU verkefninn var unna í samstarfi við Universität Leipzig, Center for Research of Women and Gender.


MATILDA GREGERSDOTTER - MCC
-
Stofnanda Evolvia ehf
-
Vottaður MCC, Master Certified Coach, frá 2014, hjá International Coach Federation, 3000+ klst.
-
Vedalist Kennari, Helheten, Sviþjóð, 2013
-
EU Grundtvig Multilateral Verkefnum
Dialoge-The Creative Communication & Dialogue-Facilitating Creative Communication 2008-2012
-
Professional & Executive Coaching, University Texas Dallas, 2007
-
Alþjóðulega vottað Markþjálfanám, Coachutbildning Sverige, 2005
-
Þjálfun og kennsla í markþjálfun á Íslandi siðan 2004
-
Stjórnun starfsmannamála, Háskólinn í Reykjavík, 2002-2004
-
Starfsþróunarstjóri IKEA á Íslandi, 2002-2004
-
MFA, Master of Fine Arts, Iðnhönnun, Umeå Universitet & Konstfack Stokkholmi, 1994
SAMHLJÓMUR
ORKUSTOFA JAN 2017

MYNDIR FRÁ EVOLVIA STARFSÁR 2016
EVOLVIA EHF
Kt. 520908-1880
Reykjavík
Island
00354 822 35 10

















