top of page
Skolaumhverfi

FRAMÚRSKARANDI SKÓLAUMHVERFI 2020

Ingvar Sigurgeirsson
Heiða Dís & Vignir Nói
Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Arndis
Skólaumhverfi
Kristjan
Ignite
Markþjálfahjartað

VINNUSTOFA & RÁÐSTEFNA

21. sept frá kl.16.00-19.30


Árleg ráðstefna og vinnustofa til að lyfta fram stórfenglegum hlutum sem eru að gerast í íslensku skólaumhverfi.

Við vörpum fram spurningunni til allra fyrirlesarana: Hvað þarf til þess að skólarnir okkar verði framúrskarandi?

 


FYRIRLESTRAR

Ástríðufullir leiðtogar deila sinni sýn sem þeir sjá til framtíðar. Hvað þarf til að uppfæra skólaumhverfið?


HVAÐ ER ÖRVINNUSTOFA

Ráðstefnugestir verða skipt niður í þriggja manna hópa (breakup rooms). Gefin er upp tími til að hver og einn geti sagt frá sínum viðbrögðum af síðasta fyrirlestri. Með því að deila upplifun sinni víkkar maður upplifunina og lærdóminn, ásamt því að ný sýn stækkar.


TENGLSAMYNDUN
Á þessa sérstöku tímum - finnum við löngun við að koma saman. Þið eruð velkomin að hitta nýja aðila í minni hópi á zoom. Það er svo spennandi að fá innsýn inn í hugsana-gang annarra.

 

DAGSKRÁ

16:00 Ávarp Matilda Gregersdotter, Evolvia

 

16:10 Ingvar Sigurgeirsson
          
Prófessor við Háskóla Íslands   
          Skólaþróun.is

 

16:30 Örvinnustofa & tengslamyndun
 

16:40 Heiða Dís, Vignir Nói & Helgi Rafn
 

17:00 Örvinnustofa & tengslamyndun
 

17:10 Kristján Ómar Björnsson


17:30 Örvinnustofa & tengslamyndun
 

17:40 Ásta Gúðrun Guðbrandsdóttir,
          
PCC Markþjálfi

 

18:00 Örvinnustofa & tengslamyndun
 

18:10 Arndís Steinþórsdóttir,
          skólastjóri Háteigsskóla

 

18:30 Örvinnustofa & tengslamyndun


18:40 Anders Enström, (erindi á ensku)
          Head teacher ICT at Skapaskolan

          Founder of Enström Education AB
 

19:10 Örvinnustofa & tengslamyndun
 

19:20 Samantekt & Uppskera
 

19:30 Endir

STAÐSETNING & SKIPULAG

Ráðstefnan verður haldin í Zoom.
Slóð verður send til allra aðila sem eru skráðir.

UPPTÖKUR


Ráðstefnugestir fá aðgang af öllum fyrirlestrunum. Slóð verða sendar í tölvupóst eftir ráðstefnuna.


TÓNLISTARATRIÐI

Milli fyrirlestra heyrum við nokkra tóna - til þess að stilla okkur og ná fallegri  einbeitingu.

 

EIGUM VIÐ SKÓLASTARF SEM VÍSAR VEGINN?
 

Ingvar Sigurgeirsson
Prófessor við Háskóla Íslands
 

Það hefur löngum verið sagt að erfitt sé að spá um framtíðina. Fyrirlesari mun samt leitast við að gefa dæmi um skólastarf sem hann hefur séð í skólum hér á landi og vill að við sjáum meira af í framtíðinni. Með þessu bregst hann við erindinu sem hann fékk þegar hann var beðinn um að ávarpa þessa ráðstefnu: Við óskum eftir að heyra þína sýn á skóla morgundagsins. Hverjar eru aðaláherslur sem skólinn á að veita - í framtíðinni?

HEIMAKENNSLA, AF HVERJU & HVERNIG?
 

Heiða Dís, Vignir Nói & Helgi Rafn
 

Eftir að hafa kennt dóttur okkar heima í tvö ár erum við sannfærð um kosti þess að kenna henni heima. Nú hefur yngri bróðir hennar einnig byrjað í heimakennslu og munum við tala um reynslu þeirra og okkar af heimakennslunni.

MENNTUN - VAL EÐA KVÖÐ?
 

Kristján Ómar Björnsson
 

Hvernig verður til sterkur innri hvati hjá einstaklingi til þess að bæta við sig þekkingu og færni? Er kerfi kringum menntun nauðsynlegt og ef svo hverjir eru þá best til þess fallnir til þess að ákveða hvernig það kerfi ætti að vera?

BÓK INNIFALIN

Hver þáttakandi sem skráir sig fær bókina Markþjálfun Umturnar sem gjöf.

 

Vertu velkomin að fá bókina senda gegn sendingarkostnaði - eða sæktu bókina hjá okkur í Lágmúla 5, 6h.  Mánudaga milli 12-13

Markþjálfun Umturnar

SKRÁNING
Fjarráðstefnugjald ásamt bókinni Markþjálfun Umturnar & upptökur til 1. okt
Fundarslóð verður send í tölvupóst.

SNEMMSKRÁNINGAVERÐ
Fyrir 1. sept - 5.900 kr
Fyrir 14. sept - 6.900 kr
Fullt verð - 7.300 kr

 

HÓPAFSLÁTTUR
Keyptir eru 5 miðar með bókum innifaldar á samtals 24.900kr 
1) Sendu skráninguna með öllum 5 netföngunum til evolvia@evolvia.is til að fá senda zoom slóð.
2) Millifærsla til Evolvia ehf 
520908-1880, 537-26-520908 eða inná skráningarhnapp með korti.
 

MARKÞJÁLFAHJARTAÐ & IGNITE

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir,
PCC Markþjálfi

Ásta mun deila niðurstöðu Ignite verkefnis sem stóð yfir vorið 2020 í Akranesbæ og sinni ástríðu fyrir markþjálfun í menntakerfið á Íslandi. Draumurinn er að allt mennta-kerfið á Íslandi kynnist aðferðafræði markþjálfunnar. Þannig getur gott mennta-kerfi orðið enn betra og framúrskarandi.

 

HVAÐ GERIST ÞEGAR ÞÚ EFLIR FÉLAGS- OG TILLFINNINGAHÆFNI NEMENDANS?

Arndís Steinþórsdóttir, skólastjóri Háteigsskóla 
 

  • Hvernig undirbúum við nemendur undir framtíðina – hvaða hæfni þurfa þeir að búa yfir?

  • Kennum við tilfinningahæfni, sjálfsþekkingu og vaxandi hugarfar?

  • Er hægt að kenna samvinnu og samskipti?

 

Arndís mun fara yfir hvernig Háteigsskóli hefur markað sér stefnu sem setur samskiptahæfni- og samvinnu í öndvegi.

 

NÁLGASTU BÓKINA ÞÍNA
Lágmúla 5, 6h. ​mánudaga milli kl. 12-13
Eða fáðu hann senda heim gegn sendingakostnaði.
 

KYNNINGARGÖGN

Facebook Viðburður 


Facebook Hópur

Plakat - A4 - Framúrskarandi Skólaumhvefi 2020

Kaupa auka bók: Markþjálfun Umturnar - bók


Takk fyrir að deila viðburði!
Við breytum og bætum með samvinnu!

MISSION OR MISSION IMPOSSIBLE?

Anders Enström,       
Head teacher ICT at Skapaskolan, Sviþjóð
Founder of Enström Education AB


How can we create creative students in schools today?

bottom of page