top of page
FRAMÚRSKARANDI SKÓLAUMHVERFI

Óli Stéfansson

Nemi

 

Ólafur talar um hvernig hægt er að nota tækni til að gera abstraktorðaforða barna stærri og meðfærilegri, í gegnum sköpun og leik.

 

FRAMÚRSKARANDI SKÓLAUMHVERFI
FRAMÚRSKARANDI SKÓLAUMHVERFI

Sif Vigþórsdóttir

Skólastjóri Norðlingaskóla

Sif skarar framúr sem skólastjóri, hér segir hún frá reynslu sinni sem gerir að skólinn hennar skarar framúr. Einnig segir hún frá eigin hugarfari og setur fram uppskriftir af hvernig hugarfar og eiginleika þarf að hafa í skapandi umhverfi. Hugarfarið er það sem byggir upp hágæða skólaumhverfi.

FRAMÚRSKARANDI SKÓLAUMHVERFI

Karl Frímannsson

Sveitastjóri Eyjafjarðarsveitar 

Karl er reynslubolti í skólaumhverfinu til margra ára. Hann deilir með okkur eigin reynslu af uppbyggingu á farsældum skóla. Einnig deilir hann sýn sinni á því hvað það er sem  mun  valda  því  að  nemendur fái framúrskarandi upplifun í skólagöngu sinni í framtíðinni.

FRAMÚRSKARANDI SKÓLAUMHVERFI

Hafliði Gislasson

Sérfræðing í HAM & jákvæð sálfræði

 

Hafliði er menntaður í Sviþjóð og rekur í dag Gleðibankann í miðborg Stokkhólms. Hann deilir með okkur eigin reynslu og uppbyggingu. Einnig þjálfar hann kennara í einfaldri hugarþjálfun sem hægt er að nota í kennslu. Þannig er hægt að kenna börnum og einstaklingum að þjálfa huga sinn.

 

FRAMÚRSKARANDI SKÓLAUMHVERFI

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir

ACC Markþjálfi

 

Ásta ætlar að deila sinni ástríðu á markþjálfun fyrir menntakerfið, hennar draumur er að menntakerfið á Íslandi kynnist aðferðafræði markþjálfunar. Þannig getur gott orðið betra og samskipti framúrskarandi.

 

sept 2015
ráðstefna & vinnustofa


FRAMÚRSKARANDI SKÓLAUMHVERFI


 

FRAMÚRSKARANDI SKÓLAUMHVERFI

Matilda Gregersdotter

MCC Markþjálfi og eigandi Evolvia

 

Matilda kynnir dagskráin og veltir upp nokkrum hugsunar modellum - til að einfalda líf okkar í lærdom. Einnig mun Matilda leiða vinnustofa með virk þátttaka ráðstefnugestir.

 

 

 

Fri prúfu af markþjálfun
Prúfaðu!

Evolvia Framhaldsnemendur verður á staðnum og bjoða ráðstefnugesti prufu af markþjálfun án kostnaður. Þetta gerist í hlé.

bottom of page