SAMHLJÓMUR - ORKUSTOFA
SEPTEMBER 2017
SAMHLJÓMUR
ORKUSTOFA
SEPTEMBER 2017
3. september 19.00-22.00
Staðsetning: Rými til vaxtar, Markþjálfasetur Evolvia, Fjörgyn 1, 112 Reykjavík. Í skjóli Grafarvogskirkju, gengið er inn að neðanverðu hægra megin.
Er hægt að sameina fjölda fólks í tengslum við lífsorku?
Já!
Áhuginn er gríðarlegur og tímasetningin er núna.
Tímamót
Við viljum fjölmenna í tengslum við lífsorku, í sal sem rúmar yfir 1000 manns.
Hvað er Orkustofa?
Stórviðburður þar sem lífsorkan er sett í sviðsljósið og mögnuð upp.
Hver er tilgangurinn með Orkustofunni?
Að næra, læra og efla okkur. Hækka lífsorkutíðnina, auka vitundina og dýpka innsæið.
Innihald
Sjá dagskrá.
Fyrir hverja er Orkustofan?
Fólk sem hefur áhuga og er forvitið um lífsorku. Allir aðilar sem vilja læra meira, njóta og fylla sig af eigin lífsorku. Við verðum magnaðri saman.
Hvernig kom hugmyndin um Orkustofu til?
Ástriða og löngun til að sameina okkur, hækka orkutiðni og læra, var það sem skapaði hugmyndina um samhljóm í Orkustofu. Að halda saman úti orkurými.
Hver stendur fyrir Orkustofunni?
Orkustofa er samsköpun fjölda áhugasamra einstaklinga um lífsorku og samhljóm. Evolvia sér um að hýsa viðburðinn.
Nýtt form
Í þetta sinn verður áheyrsla af að allir þátttakendur eru virkir. Setið verður í 10 manna hringjum. Hver hringur verður með einn hópstjóra/verndara. Velkomin að hafa samband og taka þátt í þessu.
Láttu okkur vita af áhuga þinum.
NÝ MYND - NÝTT FORM
Viðburðinn okkar hefur tekið á sig nýja mynd. Komdu og sköpum saman.
Allir verða þátttakendur - í öllum hlutum í viðburðurinn í þetta sinn.
Við þurfum fjölda hópstjóra/verndara.
GOÐAR SPURNINGAR
Hvað er lífsorka?
Hvað er þin lífsorka?
Hver er þin lífsorka?
Hversu mikla athygli gefur þú þinni lífsorku?
Hversu mikla athygli gefur þú lífsorku annara?
Nú er tækifæri til að sameinast í tengslum við okkar eigin lífsorku.
Við sköpum Samhljóm - Orkustofa saman!
Viltu leggja viðburðinum lið?
Hafðu samband við okkur.
Velkomin 3. sept og lika
velkomin á undirbúningsfund.
Velkomin í FB - hópinn
Velkomin í póstlista Evolvia
Fyrir viðburðinum standa:
Andri Már Jörundsson
Annetta Ragnarsdóttir
Berglind Bergúlfsdóttir
David Lynch
Erna Héðinsdóttir
Hjördís Árnadóttir
Matilda Gregersdotter
Guðrún Tinna Thorlacius
Rakel Heiðmarsdóttir
Og mörg fleiri.....
VERTU MEÐ OG SKAPAÐU SAMAN SAMHLJÓMUR - ORKUSTOFA !
Upplifun
Einstök
SAM-vera
Mögnun
Mögnuð
Allskonar
Samsköpun
Við sköpum þessa upplifun.
Við eflumst saman.
Orð
einlægni
samvinna
hlýa
jafningjar
kraftur
innri þróun
leikur
SAMviska
DAGSKRÁ & INNIHALD
18.30 Húsið opnar
19.00 Viðburður settur
Lífsorkuvinna
Orkuæfingar
Orkuupplifanir
Shamantrommusláttur af meir enn 20 trommuleikarar
Gagnræðum
Orkusamskipti
Tónun og tónheilun
Gonghljómsveit, meir enn 10 gong
22.00 Viðburði lýkur












MYNDIR FRÁ SAMHLJÓMUR - ORKUSTOFA JANÚAR 2017