top of page
Banner Event Sumar 2019 Vedalist.jpg

VEDALIST & GAGNRÆÐUR

UPPRUNI VEDALIST
 

Vedalist er þýðing af enska heitið VedicArt. Þetta er aðferðalist sköpunar sem tengir okkur hjartanu dýpra og dýpra um leið og hún opinberar okkur heiminn sem býr innra með okkur.

 

Vedalist var fyrst kennt í Sviðjóð 1987 af Curt Källman en hann er kenndur við aðferðina sem upphafsmaður hennar. Grunnur að visku Veða-Listar eru hin 10.000 ár gömlu Vedahandrit. Reyndar er þetta svipaður viskubrunnur og sá sem Yoga, Ayorveda og margt fleira er upp runnið.

FLÆÐI


Velkomin á námskeið í að skapa, vera í flæði og læra um okkur sjálf.

KENNARI

Vedalist kennarar er Matilda Gregersdotter, MCC, hún sótti kennararéttindi sín í Vedalist til Svíþjóðar, kynnir svo fyrsta námskeið í Vedalist árið 2014 á Íslandi.

CURT KÄLLMAN
 

Curt Källman hefur hlotið 17 grunnþætti frá indverskum meistara og það tók hann 14 ár að hanna námskeiðið sem í dag er kallað Grunnnámskeið í Vedalist. Þessir 17 grunnþættir eru kenndir á námskeiðinu.

 

GAGNRÆÐUR
 

Gagnræður er aðferð þar sem hópur deilir visku sinni og upplifanir, þess vegna eru

gagnræður hluti af námskeiðinu þar sem við æfum að tala frá hjartanu í hóp. Umræður í gagnræðum eru einlægar og áreynslulausar. 


 
NÁMSKEIÐ 15. - 18. MARS

INNIFALIÐ

Kennsla í Vedalist

Bókin .Hin17. af Curt Källman

Qigong & Hugleiðsla

Vinnustofa í Sólsetrið
Notkun af trönupláss & plötur

Adföng, málning, pennsla og fleira
​Hádegismatur x 4

Kaffi, te og ávextir


Listasýning

VERÐ

Staðfestingagjald er 33.000kr
Heilarkostnað er 94.000kr
(Skráningagjald er innifalin)
Skráning hér
Við bjóðum uppá dreifingu af kostnaði 
mánaðarlega eða á kortasamningi.



ENDURKOMU
Velkomin að njóta Vedalist aftur og aftur.
Endurkomuverð er með 25% afsláttur.
Samtals 70.400kr

STAÐSETNING & TÍMAR

15.-18. mars
kl. 9-16.00 Sólsetrið, Kjalarnes

 

MEIRI UPPLÝSINGAR

evolvia@evolvia.is

www.evolvia.is

822 35 10

UPPLÝSINGARHANDOUT
Vedalist & Gagnræður 15.-18. Mars 2023 Sólsetrið (1).jpg
bottom of page