top of page
CCE continuing coach education
Uppskeruhátið-2023
Uppskeruhátið-2023

UPPSKERUHÁTÍÐ MARKÞJÁLFUNAR 2023

UM HÁTIÐIN

 

Velkomin að koma saman og fagna árinu, árangrinum & aðferðinni okkar.
 

Verið velkomin á Uppskeruhátíð Markþjálfunar!

Vinir og vandamenn, fyrrum nemendur Evolvia og æfingafélagar... verið öll velkomin!
 

STAÐSETNING:
Hjartastöðin, Dans & Jóga, Skútuvogi 13A, 2.hæð

 

TÍMI:

18.30-22.00

TÓNLIST:
María Viktoría Einarsdóttir

VEISLUSTJÓRI:
Ásta Logadóttir, framhaldsnemi

DAGSKRÁ:
18:30-20:00
Vinnustofa með nemendum Framhaldsnáms 2023

 

20.00-22.00
Tónlistaratriði & uppistand
Leikir & uppákomur
Útskrift & Medalíjuafhending

 

VERÐ:
4000kr (+ 1 gestamiði innifalinn)

Velkomin að njóta drykk og létta veitinga.
 

Við hlökkum til að sjá þig!

María Viktoría sér um tónlistardagskrá kvöldsins og deilir frumsömdum lögum. María spilar grípandi popptónlist með uppbyggilegum undirtón þar sem lögin fjalla m.a um ævintýri, ferðalög, sjálfseflingu og að læra að elska sjálfan sig. María hefur gefið út lög á hinum ýmsu netmiðlum og vinnur nú að fyrstu breiðskífu sinni.

 

Takið daginn frá! 
Við hlökkum til að sjá ykkur!

FYRIR HVERJA?
Fyrir nemendur Evolvia og vinir, hver og ein sem vilja innblástur og vita meira um árangur og aðferð markþjálfunar.



KYNNINGARGÖGN
Vertu velkomin að deila þessari síðu eða Facebook viðburði uppskeruhátíðarinnar með vinum!


FACEBOOK EVENT
Bjóðum vinum, vandamönnum og öllum sem hafa áhuga á aðferð markþjálfunar á Facebook eventið 
"Uppskeruhátið Markþjálfunar - Töfraþögn" 


CCE 
3,5 CCE einingar í boði fyrir þá markþjálfa sem eru að safna einingum. 
Vertu í sambandi við Evolvia eftir viðburðinn á evolvia@evolvia.is til þess að fá skírteini.

 

Árlegur viðburður Evolvia!

UPPSKERUHÁTÍÐ MARKÞJÁLFUNAR
Dans & Jóga, Hjartastöðin
7. d
esember 2023 kl. 18:30 - 22:00


Komum og fáum innblástur!


- Tónlistaratriði
- Útskriftar vinnustofa framhaldsnemendum 
- Uppistand & Uppákomur
- Medalíur afhentar til vottaðra markþjálfa Evolvia


Miðaverð kr. 400,-
Innifalið í miðaverði er einn gestamiði


Fögnum saman markþjálfaárinu 2023!

bottom of page