top of page

VORNÁMSEINING Í FRAMHALDSNÁMI 

FYRIR HVERJA
 

Fyrir framhaldsnemendur og maka/vini þeirra. Hver framhaldsnemandi getur tekið með einn náin aðila úr sínu lífi.

Kennsla eru þrír hálfir dagar. Aðilar sem eru nálægt okkur fá innsýn í aðferð markþjálfa og umbreytingar.

Heimsóknir og ævintýri.


TILGANGUR

Að rækta nánasta umhverfi sitt og sambönd, er nauðsynlegt fyrir markþjálfa. Hér er tækifæri að heimsækja líf markþjálfa, saman.

 

GAGNRÆÐUR


Notum gagnræður til að rannsaka samskipti og sambönd. Hægt er að segja að við eflum sambönd í ferðinni.
Lestu meira um gagnræður hér.
Konur hlusta á menn.
Menn hlusta á konum.


KENNSLA OG MÁLNING

Notum málningu til að rannsaka og skoða okkur sjálf, samskipti og sambönd. Þarf enga forþekkingu.


ELDUM

Í þessum hópum eldum við saman úr spennandi hráefni.

 

CHATEAU 


Við höldum Vornámseininguna á Chateau  í Suður Frakkland. Hér njótum við franskrar sveitamenningu og heimsækjum vínbændur í bland við æfingar og lærdóm.


VÍN & VÍNBÆNDUR

Við heimsækjum fjölda vínbúgarða og vínbændur, nágranna okkar. Einnig heimsækjum við stórt nýtt vínsafn í Bordeaux, Bordeaux Wines Museeum.


DUNE DE PILAT

Stærsta sandalda í Evrópu, Dune de Pilat.
Mjög fallegt ævintýri í einn dag.


SMAKKSÉRFRÆÐINGUR

Við fáum í heimsókn alvöru sérfræðing við að smakka mat! Mjög spennandi og sérstakt.


LAC AUX BRANCHES

Heimsækjum klifurgarð til að takast á - við okkur sjálf og leika og læra.


DAGSETNINGAR
14. - 21. júní 2020



 

BORDEAUX

Bordeaux er höfuðborg vín framleiðslu heimsins. Mikil menningar borg. Við njótum dag í þessari fallegu borg.


SKRÁNING


Hver framhaldnsnemandi má taka með einn aðila. Skrá þarf báða aðila.


VERÐ

Fyrsta skrefið:
Skráningargjald 50.000 kr 
- festa sætin fyrir parið


Þriðja skrefið:
Lokagreiðslan eða greiðsluplan í apríl.
Heildarverð á mann 168.000 kr
Skráningargjaldið er innifalið í því verði.
Bjóðum uppá að dreifa lokagreiðslum.


Innifalið; gisting, matur, borðvin, heimsóknir, sérfræðiheimsókn, bílar, skutl, kennsla og óvæntar uppákomur.



Ekki innifalið: aðgangseyrir á Bordeaux Wines Museum (frjálst að skoða), matur daginn sem við erum í Bordeaux, kaffihús á ævintýradaginn.

bottom of page