top of page

VEDALIST KENNARA NÁM

UPPRUNI VEDALIST
 

Vedalist er þýðing frá enska heitinu VedicArt. Þetta er aðferð listsköpunar sem tengir okkur hjartanu og opinberar okkur heiminn sem býr innra með okkur.
Frekari upplýsingar um Veda-List hér.

Vedalist var fyrst kennd í Svíðþjóð árið 1987 af Curt Källman. Hann er upphafsmaður og er aðferðin kennd við hann. Vedalist ber af brunni gömlu Vedahandritana eins og yoga og ayurveda.

FLÆÐI & INNRI SAMTAL


Velkomin/n á námskeið þar sem þú ert að skapa, ert í þínu eigin flæði og lærir um sjálfan þig. Þú ert í samtali við sjálfan þig sem þýðir að þú færð að sjá þig á nýjan hátt og þú getur lært heilmikið nýtt um sjálfan þig.

KENNARI

Johannes Källman sem er sonur upphafsmannsins Curt Källman. Hann mun kenna þeim sem hafa áhuga á að læra Vedalist á Íslandi. Johannes heldur áfram að byggja upp þekkingu í kringum Vedalistina eftir að Curt dó. Það er stórt tækifæri við að fá að læra beint af Johannes.

 

AÐ KENNA VEDA-LIST

Þetta námskeið mun gefa þér réttindi við að kenna Veda-List.
 
FYRIR HVERJA ER
VEDALIST KENNARA NÁM?

 
Kennara nám í Vedalist er fyrir þá aðila sem hafa tekið grunnnámskeið í Vedalist og hafa fengið 17 þættirna hans Curts í Vedalist.


TUNGUMÁL

Námskeiðið verður kennt á ensku.

 


ENNIG BYÐST TVEIR VIÐAUKA:

 
VIÐAUKA  1.
 

Johannes kennir sérstaklega um hvernig koma eigi fram við nemendur í Veda-List. Hann kallar það "Hitt persónulega samtal" (Det personliga samtalet.)

 
VIÐAUKA 2.
 
Matilda kennir aðferð sem kallast Gagnræður. Hún tengir það við notkun í Vedalist. Einnig er veitt innsýn í notkun Vedalist & Gagnræður í fangelsi.

Gagnræður er aðferð þar sem hópur deilir visku sinni og upplifunum, þetta á vel við þar sem við æfum að tala frá hjartanu í hóp. Umræður í gagnræðum eru einlægar og áreynslulausar.
Meira upplýsingar um Gagnræður hér.

 

DAGSETNINGAR
2017, haftu samband um dagsetningar

SKIPULAG

föstudag 17.00-20.00 
laugardag 10.00-16.00
sunnudag 10.00-16.00

STAÐSETNING
Evolvia ehf, Klapparstig 25. 5h.

INNIFALIÐ
Kennsla, Vedalist kennara réttindi lot A & B.
Sal og gögn.

 

VERÐ - VIÐAUKI 1.
Johannes kennir

TIMAR
laugardag 16.30-19.00
sunnudag 16.30-19.00

EFNI
Erindi um “Hið persónulega samtal við þátttakendur”.

TUNGUMÁL enska


VERÐ - VIÐAUKA 2.
Matilda kennir notkun af Gagnræðum

TIMAR
laugardag 20-22.30
sunnudag 20-22.30

EFNI
Kennsla af notkun af gagnræður (ensku. Bohm Dialog) í Vedalist. Innsýn í notkun af Gagnræðum í fangelsi.

TUNGUMÁL enska 

 
 
bottom of page