top of page
Uppskeruhátíð

UPPSKERUHÁTÍÐ MARKÞJÁLFUNAR 2020

Matilda
Back

Árlegur viðburður Evolvia!

UPPSKERUHÁTÍÐ MARKÞJÁLFUNAR
2020


Útskrifaðir framhaldsnemendur deila visku sinni, örvinnustofur, tengslamyndun, kynning á nýútgefinni bók ásamt medalíu afhendingu til vottaðra markþjálfa.

Fögnum saman markþjálfaárinu 2020!

 

DAGSKRÁ

19:15  Gestir velkomnir!

         
19:30  Opnun hátíðar & tónlistaratriði

19:40  Fyrrverandi Framhaldsnemendur
           deila visku

 

20:10  Örvinnustofur

20:30  Matilda Gregersdotter, MCC,
           segir frá nýútgefinni bók sinni, Daily Sex


20:50  Örvinnustofur

21:10
  Medalíú afhending til ACC & PCC
           vottaðra markþjálfa


21:20  Samantekt

21:30  Ráðstefnu lýkur & tónlistaratriði

evolvia-uppskeruhátíð-2020


FYRIR HVERJA
Fyrir áhugasama um aðferð markþjálfuna.

Velkomin að deila og bjóða með vinum.
Fyrir alla sem vilja innblástur og vita meira um árangurs markþjálfunar.

KYNNINGARGÖGN
Vertu velkomin að deila og bjóða með vinum!

Facebook Viðburður 


Plakat - A4

MYNDIR FRÁ UPPSKERUHÁTIÐ 2019

UPPSKERUHÁTÍÐ MARKÞJÁLFUNAR 2019

UPPSKERUHÁTIÐ

Erla Björg Káradóttir
ACC markþjálfi, söngkona

& kennari
 

Stefán Már Gunnlaugsson

Stefán Már Gunnlaugsson, héraðsprestur Kjalarness prófastdæmis

Árlegi viðburðurinn UPPSKERUHÁTÍÐ MARKÞJÁLFUNAR var haldin fimmtudaginn
5. desember frá kl.18.00 - 22.00 í Rými til vaxtar - Markþjálfasetur Evolvia, Fjörgyn, 112 Reykjavík.

Í boði var fyrirlestra, vinnustofu með framhaldsnemendum, lúsíuskrúðganga kom í heimsókn, medalíuafhending ICF vottaða markþjálfa 
frá Evolvia.


Aðalfyrirlesari Erla Björg Káradóttir, ACC vottaður markþjálfi & Stéfan Már Gunnlaugsson, héraðsprestur Kjalarness prófastdæmis.

 

DAGSKRÁ

17:30 
Gestir velkomnir!

          Húsið opnar og snarl í boði

18:00 Ráðstefnan sett

18:10 Fókusinn minn
Erla Björg Káradóttir ACC markþjálfi, söngkona og kennari segir frá lífi sínu og starfi sem markþjálfi

 

18:40 Trú, kirkja og markþjálfun

Stefán Már Gunnlaugsson, héraðsprestur Kjalarness prófastsdæmis


19:00 Kaffihlé

19:20 Stefnumótunarleikur; framtíð markþjálfunar og hlutverk Evolvia

Vinnustofa með nemendum úr framhaldsnámi í markþjálfun

Viðurkenning til alþjóðlegra ICF vottaðra markþjálfa frá Evolvia og Lúsíuskrúðgangan kemur í heimsókn

22:00 Ráðstefnu lokið

 

Uppskeruhátíð

10 ÁRA AFMÆLISHÁTIÐ EVOLVIA  &  UPPSKERUHÁTIÐ MARKÞJÁLFUNAR 2018

Bettý

Bettý Gunnarsdóttir
ACC Markþjálfi

 

Árlegi viðburðurinn UPPSKERUHÁTIÐ MARKÞJÁLFUNAR verður haldin fimmtudaginn 14. desember frá kl.18.00 - 22.00 í Rými til vaxtar - Markþjálfasetur Evolvia, Fjörgyn 1, 112 Reykjavík.

Í boði verða fyrirlestrar, pallborðsumræður, tónlist ásamt medalíuafhending ICF vottaða markþjálfa 
frá Evolvia og Leiðtogi.


Bettý Gunnarsdóttir, ACC Markþjálfum deilir sinni sýn og starfi.

Framhaldsnemendur stendur fyrir gagnræður í beinni.

Vinir markþjálfa, fjölskyldur og áhugafólk um markþjálfun velkomnir.

 

DAGSKRÁ

17:30  Gestir velkomnir!
           Húsið opnar og snarl í boði

 

18:00 Ráðstefnan sett: Áshildur Hlín Valtýsdóttir & Andri Már Jörundsson
 

18:10 Bettý Gunnarsdóttir, ACC Markþjálfi deilir reynslu 
 

18:45 Kaffihlé
 

19:00 Pallborðsumræður með reyndustu  markþjálfum Íslands.
 

Vinnustofa með nemendur úr framhaldsnám í markþjálfun.

Viðurkenning til alþjóðulega ICF vottaðra markþjálfa frá Evolvia & Leiðtogi

 

22:00 Ráðstefnu lokið & afmælishátið hefst

 

PALLBORÐSUMRÆÐUR

UPPSKERUHÁTIÐ
Matilda

Matilda Gregersdotter
MCC Markþjálfi

 

Matti

Matti Ósvald
PCC Markþjálfi

 

Ásta

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
PCC Markþjálfi

 

Arnór

Arnór Már Másson
PCC Markþjálfi

 

UPPSKERUHÁTIÐ MARKÞJÁLFUNAR 2017

UPPSKERUHÁTIÐ
UPPSKERUHÁTIÐ
UPPSKERUHÁTIÐ
UPPSKERUHÁTIÐ

Helga Bragadóttir
ACC vottaður markþjálfi


Hvernig ég nota ég markþjálfun í mínu lífi.
Helga, sem er prófessor við Háskóla Íslands, og í tengdri stöðu á Landspítala, vinnur með leiðtogum og stjórnendum, kennir forystu og stjórnun, og stundar rannsóknir á vinnuumhverfi í hjúkrun.

 

 

DAGSKRÁ

17:30  Gestir velkomnir!
           Húsið opnar og snarl í boði.

 

18:00 Ráðstefnan sett með tónlistaratriði.
 

18:10 Reynslumiklir Markþjálfar veita                     innsýn í störf sín og hugsunargang.
 

19:40 Kaffihlé
 

20:00 Vinnustofa með nemendum úr                     Framhaldsnámi í Markþjálfun.
 

21:30 Viðurkenning til alþjóðlegra

          ACC vottaðra 2017 markþjálfa                     frá Evolvia.
 

22:00 Ráðstefnu lokið með                                     tónlistaratriði.

 

UPPSKERUHÁTIÐ MARKÞJÁLFUNAR

14. desember 2017
18.00-22.00

Staðsetning:
Rými til vaxtar
- Markþjálfasetur Evolvia
Fjörgyn 1, 112 Reykjavík

Guðrún Tinna Thorlacius
ACC vottaður markþjálfi


Hvernig er hægt að nota aðferð markþjálfunar með tarotspilum. Spilin sína okkur þroskasögu og leit okkar að hamingjunni.

 

 

Sigrún Júlía Hansdóttir
ACC vottaður markþjálfi


Segir frá ný útgefinni bók Drekaflugan og ætlar að tala um “Drauma” og hversu nauðsynlegt það er að eiga drauma. Þannig finnur maður hvað manni langar til að gera og sjálfstraust til að framkvæma þá.

 

 

 
Árlegi viðburðurinn UPPSKERUHÁTIÐ MARKÞJÁLFUNAR verður haldin fimmtudaginn 14. desember frá kl.18.00 - 22.00 í Rými til vaxtar - Markþjálfasetur Evolvia, Fjörgyn 1, 112 Reykjavík.

Í boði verða fyrirlestrar, tónlist ásamt medalíuafhending ICF til ACC vottaða markþjálfa frá Evolvia, (og Leiðtogi ehf.) sem fyrir tækið heit áðan.

 
Evolvia býður markþjálfum og þeirra reynslu á svið til að deila sinni sýn og starfi.

Vinir markþjálfa, fjölskyldur og áhugafólk um markþjálfun:

UPPSKERUHÁTIÐ

Arnór Már Másson
PCC vottaður markþjálfi

 

Hefur meira en 2000 klst af reynslu í markþjálfun og er orðin PCC vottaður. Hann mun segja frá líf sínu sem PCC og deilir listsköpun sinni í ljóðagerð.

 

 

UPPSKERUHÁTIÐ MARKÞJÁLFUNAR 2016

UPPSKERUHÁTIÐ MARKÞJÁLFUNAR 2016

desember 18.00-22.00

Þema í ár - Kjarninn

Staðsetning: Menningarmiðstöðin Gerðuberg A-Sal

UPPSKERUHÁTIÐ
UPPSKERUHÁTIÐ

Ingvar Jónsson
ACC vottaður markþjálfi


Ingvar deilir ferðalaginu sínu í viðskiptum og þróun. Hann lýsir bókaútgáfu ferli og vinnu í Suður Afríku og fjölda annarra landa.

 

 

UPPSKERUHÁTIÐ
UPPSKERUHÁTIÐ

DAGSKRÁ

17:30  Gestir velkomnir!
           Húsið opnar og snarl í boði.

 

18:00 Ráðstefnan sett með tónlistaratriði.
 

18:10 Reynslumiklir Markþjálfar veita                     innsýn í  störf sín.
 

19:40 Kaffihlé
 

20:00 Vinnustofa með nemendum úr                     Framhaldsnámi í Markþjálfun.
 

21:30 Viðurkenning til alþjóðlegra

          ACC vottaðra 2016 markþjálfa                     frá Evolvia.
 

22:00 Ráðstefnu lokið með                                     tónlistaratriði.

 

 

Árlegi viðburðurinn UPPSKERUHÁTIÐ MARKÞJÁLFUNAR verður haldin fimmtudaginn 8. desember frá kl.18.00 - 22.00 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi.

Í boði verða fyrirlestrar, tónlist ásamt medalíuafhending ICF til ACC vottaða markþjálfa frá Evolvia, (og Leiðtogi ehf.) sem fyrir tækið heit áðan.

 

Evolvia býður markþjálfum og þeirra reynslu á svið til að deila sinni sýn og starfi.

Vinir markþjálfa, fjölskyldur og áhugafólk um markþjálfun:
 

 

UPPSKERUHÁTIÐ

Inga Þóra Geirslaugsdóttir
ACC vottaður markþjálfi


Inga Þóra deilir ástríðu sinni og reynslu af verkefnum tengdum markþjálfun í skólum bæði með nemendum og kennurum.

 

 

UPPSKERUHÁTIÐ MARKÞJÁLFUNAR 2015

UPPSKERUHÁTIÐ MARKÞJÁLFUNAR


Þema 2015 - Einlægni


FYRIRLESAR

 

UPPSKERUHÁTIÐ

Kolbrún Magnúsdóttir markþjálfi
Kynnir meistararitgerð sína: "Hvernig nýtist markþjálfun í faglegu og persónulegu lífi stjórnandans og með hvaða hætti hefur markþjálfun áhrif á stjórnunarstil".

 

 

DAGSKRÁ
 

Markþjálfar Evolvia deila einstakri reynslu sinni og upplifun.
 

Sýnishorn frá MCC Markþjálfun.
 

Vinnustofa um einlægni með

nemendum úr Framhaldsnámi í

Markþjálfun.
 

Medalíu veiting til alþjóðlega

ACC vottaðra 2015 markþjálfa frá Evolvia.
 

 

UPPSKERUHÁTIÐ

Ingólfur Þór Tómasson
ACC markþjálfi

Segir frá þátttöku sinni í heimildarmyndinni Coachingmovie í Hollywood.

UPPSKERUHÁTIÐ

UPPSKERUHÁTIÐ 2015

 

 

UPPSKERUHÁTIÐ

Sædís Sif Jónsdóttir
markþjálfi

Segir frá sögunni bak við gerð barnabókarinnar Draumálfurinn Dísa og framleiðslu hennar.

 

bottom of page