
UPPSKERUHÁTÍÐ MARKÞJÁLFUNAR 2020
Árlegur viðburður Evolvia!
UPPSKERUHÁTÍÐ MARKÞJÁLFUNAR
verður streymt: fimmtudaginn
10. desember frá kl.19.30 - 21.30 á Zoom.
Útskrifaðir framhaldsnemendur deila visku sinni, örvinnustofur, tengslamyndun, kynning á nýútgefinni bók ásamt medalíu afhendingu til vottaðra markþjálfa.
Fögnum saman markþjálfaárinu 2020!
DAGSKRÁ
19:15 Gestir velkomnir!
19:30 Opnun hátíðar & tónlistaratriði
19:40 Fyrrverandi Framhaldsnemendur
deila visku
20:10 Örvinnustofur
20:30 Matilda Gregersdotter, MCC,
segir frá nýútgefinni bók sinni, Daily Sex
20:50 Örvinnustofur
21:10 Medalíú afhending til ACC & PCC
vottaðra markþjálfa
21:20 Samantekt
21:30 Ráðstefnu lýkur & tónlistaratriði