UPPSKERUHÁTÍÐ MARKÞJÁLFUNAR 2019

Erla Björg Káradóttir
ACC markþjálfi, söngkona
& kennari

KYNNINGARGÖGN
Velkomin að deila og bjóða með vinir!
Facebook Viðburður
Plakat - A4
Kynningar kubb 1
Kynningar kubb 2

Árlegi viðburðurinn UPPSKERUHÁTÍÐ MARKÞJÁLFUNAR verður haldin fimmtudaginn
5. desember frá kl.18.00 - 22.00 í Rými til vaxtar - Markþjálfasetur Evolvia, Fjörgyn, 112 Reykjavík.
Í boði verður fyrirlestur, vinnustofa með framhaldsnemendum, lúsíuskrúðganga kemur í heimsókn, medalíuafhending ICF vottaða markþjálfa
frá Evolvia.
Aðalfyrirlesari Erla Björg Káradóttir, ACC vottaður markþjálfi & Stéfan Már Gunnlaugsson, héraðsprestur Kjalarness prófastdæmis.
HVERJIR ERU VELKOMNIR?
Aðilar með áhuga á aðferð markþjálfa, vinir og fjölskyldur. Hér fáum við upplifa og fáum innsýn í hvernig markþjálfa lifir, leikir og njótir saman.
DAGSKRÁ
17:30 Gestir velkomnir!
Húsið opnar og snarl í boði
18:00 Ráðstefnan sett
18:10 Fókusinn minn
Erla Björg Káradóttir ACC markþjálfi, söngkona og kennari segir frá lífi sínu og starfi sem markþjálfi
18:40 Trú, kirkja og markþjálfun
Stefán Már Gunnlaugsson, héraðsprestur Kjalarness prófastsdæmis
19:00 Kaffihlé
19:20 Stefnumótunarleikur; framtíð markþjálfunar og hlutverk Evolvia
Vinnustofa með nemendum úr framhaldsnámi í markþjálfun
Viðurkenning til alþjóðlegra ICF vottaðra markþjálfa frá Evolvia og Lúsíuskrúðgangan kemur í heimsókn
22:00 Ráðstefnu lokið
MIÐAVERÐ
2750 kr
Kaffi og meðlæti innifalið
