top of page

Framúrskarandi skólaumhverfi 2018

Updated: Aug 28, 2019

Þann 24. sept verður haldin ráðstefna og vinnustofa sem er tileinkuð hinum stórfenglegu hlutum sem eru að gerast í íslensku skólaumhverfi. Við vörpum fram spurningunni til allra fyrirlesarana: Hvað þarf til þess að skólarnir okkar verði framúrskarandi?

Ástríðufullir leiðtogar deila sinni sýn sem þeir sjá til framtíðar, hvað þarf til að uppfæra skólaumhverfið.


Fyrirlesarar eru: Lilja Dögg Albertsdóttir, Menntamálaráðherra

Gisli Guðmundsson, Menntastjóri NÚ

Daníel Hjörtur Sigmundsson, Skapari

Rut Ingvarsdóttir, Markþjálfi og einkaþjálfari

Áshildur Hlín Valtýsdóttir, Fjögurra barna móðir, kennari og markþjálfi

Óðinn Arnar, Nemandi í 1.bekk í Norðlingaskóla.

Elína Björk, Nemandi í 1.bekk í Landakotsskóla.

Logi Vígþórsson, Danskennari og Markþjálfi

Hilda og Ágúst Ingi, Nemendur í 10.bekk í NÚ

Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, Sviðsstjóri Fræðslu- og frístundarþjónustu Hafnarfjarðar

Andri Már Jörundsson, Ljósvirkji og Markþjálfi

Helgi Þorbjörn Svavarsson & Kristín Björk Gunnarsdóttir, Eigendur Happy Bridges.

Ásta Glódís Vestmann Ágústsdóttir, Nemandi

Kristín Hákonardóttir & Erla Björg Káradóttir, Eureka Markþjálfun

Þorvaður Guðmundsson, Forstöðumaður Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum og markþjálfi


Ráðstefnan verður haldin í Rými til vaxtar - Markþjálfasetur Evolvia. Þar sem þrír salir verða í notkun samtímis svo ráðstefnugestir geta valið fyrirlestur hverju sinni sem liggur á þeirra áhugasviði.





bottom of page