top of page

Framhaldsnám í Markþjálfun

Updated: Aug 2, 2018

Þegar þú ert búin/n að læra grunninn í Markþjálfun, er enn víðara svið sem opnast til dýpri vaxtar. Framhaldsnám Evolvia höfum við kennt siðan 2013, og hefur sannað sig svo frábærlega. Hér förum við út fyrir grunnþættina og pússum okkur sjálf. Við lærum meira um hópmarkþjálfun og gagnræður, aðgerðir sem aðstoða við að vinna áfram með hópa.

Hér er brot úr stemningunni frá Framhaldsnáminu. Suma daga förum við í heimsóknir og ýmsa skemmtun, sem allt verður til lærdóms líka!Viltu koma á kynning? Velkomin.

Sendu ósk á evolvia@evolvia.is

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page