top of page

Að vaxa í sig

Updated: Aug 28, 2019

Gísli, skólastjóri NÚ Framsýn menntun, meinar að hann óx sjálfur í námið. Hvað þýðir að vaxa í sjálfan sIG? Velkomin á kynningu á Markþjálfanámi, til að finna það út. Þegar ég vex - geta aðrir vaxið kringum mig. Þetta er nýr hugsunarháttur og færni sem þarf að tileinka sér. Aðilar með umsjón og í stjórnun - með áhuga á að stækka aðra. Velkomin! Hér er upplýsingar um kynningu: https://www.evolvia.is/markthjalfanam


Comments


bottom of page