"Námið gaf mér meira sjálfstraust og víðari sýn á öllum möguleikum sem eru í boði", segir Sólveig. Að sjá möguleika fyrir sjálfan sig veitir stolt og kraft. Markþjálfanám er krefjandi og gefur margt, framar væntingum flesta. Velkomin að koma á kynningu á Markþjálfanámi. Hér eru að finna dagsetningar fyrir kynningar. https://www.evolvia.is/markthjalfanam
Að nota fyrir sjálfan sig
Updated: Nov 28, 2018