Að ögra sinni persónu

Updated: Aug 28, 2019

"Þroska eigið innsæi og ögra sinni persónu", talar Kristján um. Já - hvað ef lífið snýst um að aðstoða aðra að vaxa. Markþjálfun er aðferð til að aðstoða aðra í sínum þroska og í sinni umbreytingu. Lærdómur og þjálfun í Markþjálfanámi gagnast verðandi markþjálfa - og siðan marksækjendum.

https://www.evolvia.is/markthjalfanam


© 2020  Evolvia ehf   evolvia@evolvia.is  +354 822 35 10  www.evolvia.is