top of page

KYNNING - FRAMHALDSNÁM Í MARKÞJÁLFUN

FRAMHALDSNÁM Í MARKÞJÁLFUN

FRAMHALDSNÁM Í MARKÞJÁLFUN

 

Framhaldsnám í Markþjálfun er leið fyrir markþjálfa sem stefna á efri vottunarstig PCC og MCC. Námið hentar einnig stjórnendum og þeim sem vilja efla færni sína og stjórnendastíl og fá víðari sín yfir aðferðir í stjórnun.

 

Framhaldsnám í markþjálfun er fyrir markþjálfa sem hafa lokið að lágmarki við 60 klst undirstöðuþjálfun fyrir ACC, Associated Certified Coach, vottunarstig International Coach Federation og hafa veitt yfir 100 klst markþjálfun með ólíku einstaklingum eða hópum. Námið er einning fyrir stjórnendur sem nota markþjálfun.

 

Námið fer fram í Chateau í Bordeaux í Suður-Frakklandi. Fallegt sveitasetur og náttúra myndar frábæra umgjörð um kennsluna og óhætt er að segja að öll skilningarvit séu notuð til að dýpka og auka lærdómsferlið.

ACSTH
VELKOMIN Á KYNNINGU !
Kynning á Framhaldsnámi í Markþjálfun 
Skrá þig á kynningarfundinn.

Framhaldsnám í Markþjálfun hefst
næst 6. ágúst 2020 með vikulegum hittingum í netumhverfi.

Viku ferð til Chateau haust 2020
verður í  október.
Náminu líkur í maí 2021.

Skipulag og upplýsingar hér

 
UMMÆLI FRAMHALDSNEMENDA


Ég hef aldrei nærst jafn vel á ævinni

Andlegt ferðalag

Hærri tíðni

Ofur magnað

Full af kærleika

Opnaði skynfærin – lærði hverja einustu mínútu

Blómstraði á hverjum degi

Opnaði hjartastöðina

Opnaði tengingu við innri mátt

Djúp gleði

Faðmaði framtíðina

Framtíðin í hjartanu

Fara aldrei til baka

Styrkti mig að lifa frá hjartanu

Töfraheimur

Öðruvísi jarðtenging

Allar dyr opnar

Ég á auðveldara að vera með marksækjandanum í draumnum hans

Ég er heilli sem markþjálfi 

Meiri snerting

Meira hugrekki í hjartamálum

Risahjarta

Mjúku málin verða grjóthörð

Grjóthörðu málin verða mjúk

Hjartadrottning

Hlusta inná við
Svarið kemur alltaf

Rósemdar-kraftaverka-kengúra

bottom of page