FRAMHALDSNÁM 2020-2021 UPPSPRETTA

Velkomin í lærdómsævintýrið okkar !

DAGSKRÁ:

VIKULEGA HITTINGAR kl.17:30-19:30

1. tími - 6. ágúst nettími

- Námskrá:Kynningar & maí 2021
- Markþjálfaverkfæri nr 1:
Möguleikavidd/Hræðsluvidd

- upptaka

- glærur

2. tími - 13. ágúst nettími
Námskrá: Myndir 2021
- Markfæraverkfæri nr 2:
Að taka eftir hugsanir úr M&H
Taka eftir leiðin milli vidda.
- upptaka (hlut)
- glærur 

3. tími - 20. ágúst nettími
Námskrá: Taka eftir eigin hugsanir
- Markþjálfaverkfæri nr 3:
Að skrifa niður & skilgreina M&H setningar
- upptaka

glærur
- setningar úr tíman

- umsókn - æfingamarkþjálfun 
- Framúrskarandi skólaumhverfi 21. sept


4. tími - 27. ágúst nettiími
Námskrá: Utanumhaldsblað
- Markþjálfaverkfæri

  nr 4: Utanumhaldsblað
- upptaka
glærur

5. tími - 3. sept nettími

Námskrá: Samantektarblað
- Markþjálfaverkfæri

  nr 5: Samantektarblað
- upptaka
- glærur

6. tími - 10. sept nettími
​Námskrá: Hópmarkþjálfun
- Markþjálfaverkfæri
  nr 6: Hópmarkþjálfun
- upptaka
- glærur

7. tími - 17. sept nettími
​Námskrá: Gagnræður
- Markþjálfaverkfæri
  nr 7: Gagnræður
- upptaka
- glærur

8. tími - 24. sept nettími
​Námskrá: Gagnræður

- Markþjálfaverkfæri 
  nr 8: Að tala frá hjartanu
- upptaka
- glærur

9. tími - 1. okt nettími
- upptaka
​- glærur

10. tími - 8. okt Rvk, kl. 17.30-20:00
- upptaka 

FRAKKLAND
11. - 18. okt 

MÁNAÐARLEGAR HITTINGAR 

13. nóv tími - netið 17:30-19.30
- upptaka
- glærur


10. des tími - Uppskeruhátíð Markþjálfa
Reykjavík, 18:00-22:00

 

14. jan tími - netið 17:30-19:30
- upptaka

- glærur

18. feb tími - Rvk 17:30-21
- upptaka

 

18. mars tími - netið 17:30-19:30
- upptaka
- glærur 

15. apríl tím - netið 17:30-19:30 
- upptaka
- glærur

13. maí Tomorrow´s Leadership

& Útskrift -  Rvk

HEIMAVINNA 
 

1) Prófaðu Gangagnræður

2) Prófaðu Hópmarkþjálfun 

3) Nota Utanumhalds blaðið

 

4) Nota Samantektar blaðið
 

5) Taka skref að  - maí 2021
 

6) Lesa – kafla 13 & Eftirmáli, Framtíð Markþjálfunar

 

ÆFINGAFÉLAGAR  - til 1. okt
(kontakt upplýsingar í glærur frá 1. tími)

 

Sigurjón & Imba
Sunnar Rós & Ingibjörg F

Gerður & Linda Björk

Karen Ösp & Halldóra
Kristín & Inga Ragna

Veva.png
Untitled.png

Markþjálfaverkfæri nr 1
Möguleikavidd/Hræðsluvidd 

VERKEFNI EFTIR ÁRAMÓT
- Að markþjálfa námsfélaga 8 skipti, Paraskipting í glærur janúar tími

 

- Taka upp markþjálfasamtal og skrifa það niður.

- Lesa og gagnrýna eitt skriflegt samtal.

 

- Skrifa grein í Hvata.

- Halda fyrirlestur á Tomorrow´s Leadership 14. maí, sem er útskriftardagur.

KAFLA YFIRLIT
 

1. Tími 
Formáli
Formáli eftir Anthony Grant

Inngangur
Rætur markþjálfunar

 

2. Tími
Kafli 1   – Félagsfræðileg áhrif á rætur markþjálfunar - Kristín

Kafli 2   – Þróun heimspeki og framlag til markþjálfunar - Sunna
 

3. Tími
Kafli 3   – Þróun sálfræði og framlag til markþjálfunar - Gerður
Kafli 4   – Þróun viðskipta og framlag til markþjálfunar - Imba

 

4. Tími
Kafli 5   – Þróun íþrótta og annara greina og framlag þeirra til markþjálfunar - Sigurjón
Kafli 6   – Fyrstu markþjálfarnir - Linda Björk

 

5. Tími
Kafli 7   – Tilkoma markþjálfunar á tuttugutstu öldinni - Ingibjörg F
Kafli 8   – Útbreiðsla markþjálfunnar um heiminn - Halldóra

 

6. Tími
Kafli 9   – Hvað aðgreinir markþjálfun frá upphafsgreinunum - Inga Ragna 

 

7. Tími
Kafli 10 – Fyrstu markþjálfa samtökin - Karen 
Kafli 11 – Fyrstu atvinnusamtök markþjálfa - allir kemur með púnkt

 

8. Tími 
Kafli 12 – Önnur atvinnu samtök

 

9. Tími
Kafli 13 – Markþjálfun byggð á rannsóknum
Eftirmál – Framtíð markþjálfunnar

 

10. Tími
Komum saman í Reykjavík, engin lestur

© 2020  Evolvia ehf   evolvia@evolvia.is  +354 822 35 10  www.evolvia.is