top of page

EINSTÖK SAMAN

AÐ EFLA SAMBANDIÐ

Einstök Saman er vinnustofa um sambönd. 
Við notum markþjálfun sem aðal kennslutæki. Við munum deila okkur reynslu sem dæmi um venjulegt samband. Siðan munum við skoða sambönd út frá mismunandi módelum og gera ýmsar æfingar sem kasta ljósi á hegðun okkar í samböndum.


MARKMIÐ

Okkur finnst það spennandi að skoða hegðun okkar hvert með öðru. Markmiðið með vinnustofunni er að hver og einn uppgötvi fyrir sig hvað það er sem hemur og virkar hjá viðkomandi í sínum samböndum. 


FYRIR HVERN

Vinnustofan er fyrir venjuleg pör sem vilja halda áfram að þróa samband sitt. Þetta er ekki hugsað til að leysa alvarleg vandamál og er ekki hjónabandsráðgjöf.



 

STUTT EÐA LANGT SAMBAND

Ný pör eða pör til langs tíma eru velkomin. Það er alltaf hægt að læra nýtt um sjálfan sig í sambandinu sínu. Einnig um sambandið og hvað sem er skilvirkt og ekki.

 


MÓDEL

Að vaxa saman
Já- leikurinn
Yfirráða-spilið
Gjafir
Gagnræður
Að klára ágreining


PARÆFINGAR

Að efla sig krefst að við deilum með okkur og leikum okkur saman.
Við æfum okkar í pörum og einnig í hópnum.


HEIMAVINNA

Á milli kennsludaga verður einhver heimavinna vikulega.


VERÐ

56.000 kr per par.
Hægt er að dreifa greiðslua eftir samkomulagi. Um að gera biðja um leið sem hentar ykkur, evolvia@evolvia.is

 

MATILDA GREGERSDOTTER
& DAVÍÐ INGASON


Matilda & Davíð kynntust í einum af stærstu skólum heims í "transformation". 

Eftir 25 ár saman og um 20 ár af fullorðins kennslu, hjá Matildu, MCC Markþjálfa, er kominn tími til að kenna með manninum sínum.

Það er spennandi áskorun og gefur okkur mikið að rannsaka og skilgreina módel sem virka vel.


DAGSETNINGAR

22. Janúar

26. Febrúar
26. Mars


TÍMI 

19:30-22:30


STAÐSETNING

​Rými til vaxtar - Markþjálfasetur Evolvia, Fjörgyn 1, 112 Rvk

SAMBAND

Það er velkomið að senda spurningar til evolvia@evolvia.is
 

bottom of page