top of page

MENTORMARKÞJÁLFUN 

BAKGRUNNUR

 

Mentormarkþjálfun er eitt af nokkrum kröfum ICF (International Coach Federation) sem hluti af undirbúningi fyrir ACC & PCC vottun.

 

Til að sækja um vottun þarf að hafa lokið 10 tímum hjá vottuðum markþjálfa.
 

INNIFALIÐ- í námi


Í markþjálfagrunnnámi Evolvia er mentor-markþjálfun innifalin (13 tímar). Ef manni vantar er hægt að bæta við stökum tímum gegn aukagjaldi.


 

NETLOTUR - í boði

 

Evolvia bíður uppá þann möguleika að taka þátt í nettímum í mentormarkþjálfun með öðrum markþjálfum sem eru að læra markþjálfun. Þetta er frábær leið til að rifja upp aðferðina og undirbúa sig fyrir vottun.

UNDIRBÚNINGUR

Til að fá sem mest út úr netlotum í mentormarkþjálfatímum er nauðsynlegt að hafa markþjálfasamninga í gangi.

 

FREKAR SPURNINGAR

Hafðu samband um frekar spurningar.
asta(at)evolvia.is

FYRIR HVERJA

Markþjálfa sem vantar mentormarkþjálfun fyrir vottun, eða sem vilja rifja upp færni sína.

 

Þetta er sérstakt tilboð fyrir alla þá sem hafa verið í markþjálfanámi hjá Evolvia.

 

Hægt er að hafa samband ef þú hefur ekki lært hjá Evolvia.

FYRIRKOMULAG

Nethittingar eftir samkomulagi hóps.
Lámarks fjöldi í hóp 3 aðilar.
Hámarks fjödi í hóp 10 aðilar.

VERÐ FYRIR MENTORMARKÞJÁLFUN


7 skipta nettíma pakki  59.500 kr
1 skipti 15.500 kr

Velkomin að skrá þig hér!

bottom of page