Evolvia hefur þjálfað lang flesta ICF vottaðra markþjálfa á Íslandi og er þess að auki fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem býður upp á viðurkennda alþjóðlega gráðu frá International Coaching Federation (ICF). Markþjálfunarnámið hefur öðlast viðurkenndar gráður fyrir fyrsta og annað stig markþjálfunar.
Evolvia þjálfar nýja markþjálfa, dýpkar og eflir markþjálfunarþekkingu og nýtir markþjálfun sem leiðtogatæki fyrir leiðtoga, stjórnendur, leiðbeinendur og einstaklinga sem hafa ástríðu fyrir sjálfsþróun, sjálfsdýpkun og sjálfsskilningi.
Aðferð markþjálfa var kynnt til sögunni 2004 á Íslandi af Matildu Gregersdotter, MCC, Master Certified Coach frá árinu 2013. Leiðtogi hét fyrirtækið fyrst, svo er Evolvia stofnað 2008. Matilda hefur yfir 20 ára reynslu sem kennari í aðferð markþjálfa sem gerir hana að reynslumesta kennara í markþjálfun á Íslandi.
Internationally Accredited
UMBREYTANDI. DÍNAMÍSK. ÁRANGURSRÍK
Markþjálfanám Evolvia býður upp á alhliða og hagnýta menntun í grunn- og framhaldsnámi í markþjálfun. Námið hefur alþjóðlega vottun frá International Coaching Federation (ICF).
Einstakt MCC nám
Fyrir þig sem heldur virkri PCC vottun og ætlar þér að auka þekkingu þína og færni eða sækja um MCC vottun hjá ICF.
Námið veitir þér alla þætti sem þarf að undirbúa til að sækja um MCC vottun hjá International Coach Federation. Námið er haldið í netumhverfi og á fallegri staðsetningu á Íslandi. Þjálfunin er einstök. Velkomið að lesa meira og óska eftir kynningu af skipulagi og innihaldi námsins.
Icelandic:
English:
KENNARAR
Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir
PCC, Professional Certified Coach
síðan 2021
Matilda Gregersdotter
MCC, Master Certified Coach
síðan 2013
David Lynch
PCC, Professional Certified Coach
síðan 2021
Velkomin á póstlistann okkar - Fylgstu með!
Fáðu upplýsingar um viðburði og boð!